Search
Close this search box.

Látum verkin tala

OK hefur komið að smíði yfir 600 vefsíðna síðan 2003. Það má því segja að við vitum hvað þarf til. Fyrsta skrefið er að þarfagreina verkefnið. Við setjum okkur í spor notenda vefsíðu þinnar og veltum við því fyrr okkur hvað myndi gera lífið auðveldara fyrir þá? Hvort sem er um að ræða einfaldan þemu-vef eða flókna sérsmíði þá erum við rétti aðilinn í verkið.

Í tilefni 75 ára afmæli Íslenskra aðalverktaka fékk Lausnasvið OK þann heiður að gera nýja vefsíðu fyrir ÍAV. Verkefið okkar
Í síðustu viku settum við á Lausnasviði OK vefsíðu fyrir Hringsjá starfs- og endurhæfingarstöð, www.hringsja.is, í loftið.
Í haust setti Lausnasvið OK í loftið vefsíðuna Básar, www.basar.is, sem er annar angi af rekstri af Golfklúbbs Reykjavíkur.
Sérsniðið tímaskráningarkerfi fyrir TRUENORTH