Viðburðir - Yfirlit

Viðburðir á næstunni

06.03.2017

08:30 - 16:00

RHCE Certification Lab (RH299)

Fer fram dagana 6. - 9. mars 2017 Certification Lab RH299 er fjögurra daga langt námskeið þar sem einblínt er á að gera þátttakendur tilbúna til að taka RHCE prófið í RHEL7. Námskeiðið er ætlað þeim sem telja sig hafa nægilega þekkingu til að ná prófinu en skortir reynsluna á sumum hlutum námsefnisins. Þetta námskeið…

10.03.2017

09:00 - 12:00

RHCSA próf (kl. 9:00)

Fyrir þá sem vilja ná RHCSA gráðunni. Allar nánari upplýsingar veitir Ásta Vilborg Njálsdóttir(asta@ok.is] hjá Opnum kerfum eða í síma 570 1000

10.03.2017

13:00 - 16:00

RHCE próf (kl. 13:00)

Fyrir þá sem vilja ná RHCE gráðunni. Til að fá EX300 prófið metið þarf að hafa lokið RHCSA gráðunni (EX200) Allar nánari upplýsingar veitir Ásta Vilborg Njálsdóttir(asta@ok.is] hjá Opnum kerfum eða í síma 570 1000.

03.04.2017

08:30 - 16:00

Red Hat Enterprise Performance Tuning (RH442)

Fer fram dagana 3. - 6. apríl 2017 Námskeiðið er ætlað Linux kerfisstjórum sem vilja læra aðferðafræðina á bak við það að stilla vélarnar sínar og hvaða aðferðum er hægt að beita til að ná hámarks afköstum úr þeim. Á námskeiðinu er einnig farið yfir kerfishönnum (system architecture) netþjóna og áhrif hennar á afköst. Einnig…