Opið virka daga
OKKAR LAUSNIR
Við afritum gögn og getum endurheimt stórar sýndarvélar á fáum sekúndum. Við gerum afritunaráætlun í samræmi við þínar kröfur
Staðlaðar, aðlagaðar og sérhannaðar lausnir. Við smíðum vefsíður í WordPress og Prismic.
Hjá OK finnur þú tölvubúnað sem hentar þínum vinnustað. Fáðu ráðgjöf hjá okkur eða skoðaðu úrvalið í vefverslun.
Þjónustuleið sem, með öryggi og skilvirkni að leiðarljósi, byggir undir ykkar stafræna vinnuumhverfi.
Þú hefur val þegar það kemur að prentlausnum. Við hjálpum þér að finna út hvaða leið hentar þínu fyrirtæki best.
Við höfum mikla reynslu á að þjónusta miðlægar lausnir á borð við netþjóna, gagnageymslur eða netbúnað.
OK býður upp á ráðgjöf varðandi rekstur og þjónustu á sviði upplýsingatækni, hvort sem að þjónustan fer fram innanhús eða í skýinu.
Við bjóðum upp á hugbúnaðarleyfi frá Adobe , Microsoft, RedHat og fleirum.
24/7 vöktun og viðbragð, reyndir sérfræðingar að verki. S: 570-1000
OK hefur verið valið Fyrirtæki
HP Inc. (HP) er einn
FYRIR Golfklúbb Reykjavíkur VEFUR GRGOLF.IS
FYRIR Marel VEFUR ar2022.marel.com lausn
Kíktu í vefverslunina okkar, þar má finna gott úrval af tækjum og búnaði. Við sendum um allt land.
Vöktunarþjónustan okkar felur í sér vöktun á tölvukerfum allan sólarhringinn, alla daga ársins. Fyrirtæki sem reiða sig á órofna starfsemi og öruggan rekstur þurfa að láta að vakta kerfin sín og leysir NOC vöktunarþjónustan úr þeirri þörf.