Viðburðir - Yfirlit

Viðburðir á næstunni

24.01.2017

08:30 - 10:10

Sá á fund sem finnur

Opin kerfi býður til morgunverðarfundar þar sem við viljum kynna fyrir þér snjallar lausnir í upplýsingaskjám og fundarherbergjalausnum sem veita gott utanumhald á fundum og skráningu þeirra í innri kerfum. Með þessum lausnum næst betri nýting á upplýsingaskjám í þágu fyrirtækisins. Að þessu sinni fáum við til okkar Henrik Lohmann, Director of International Sales &…

01.02.2017

08:00 - 00:00

Heilsufarsúttekt á Red Hat umhverfi í febrúar 2017

Í febrúar 2017 býður Opin kerfi upp á fría heilsufarsúttekt á Red Hat umhverfum. Skráning hér:

06.02.2017

08:30 - 16:00

Red Hat System Administration I

Fer fram dagana 6. - 10. febrúar 2017 Grunnur fyrir Red Hat kerfisstjóra Red Hat System Administration I (RH124) er ætlað fyrir IT fagfólk sem er að kynnast Linux® og þarfnast grunnfærni í Red Hat Enterprise Linux. Á þessu námskeiði er farið yfir helstu verkefni kerfisstjóra sem þeir þurfa að inna af hendi á vinnustað,…

20.02.2017

08:30 - 13:00

Red Hat System Administration II

Fer fram dagana 20. - 23. febrúar 2017 Red Hat kerfisstjónun II (RH134) er ætlað fagfólki sem stefnir að vottun í Enterprise Linux kerfisumsjón. Námskeiðið er framhald af Red Hat kerfisstjórnun I og er byggt á sömu hugmynda- og aðferðafræði. Þetta námskeið er verkefnamiðað, gefur nemendum færi á að leysa sértæk verkefni, eiga samskipti og…