Viðburðir - Yfirlit

Viðburðir á næstunni

26.04.2017

08:30 - 10:20

Samþætt skýjalausn og hvað appið er að gera?

• Berð þú ábyrgð á flóknu tækniumhverfi? • Viltu fá betri yfirsýn yfir blandað rekstrarumhverfi? • Vinnur þú að þróun appa? • Skiptir appið þig máli? • Viltu fylgjast með í rauntíma? Ef svarið er já, kíktu í kaffi til okkar! Opin kerfi í samvinnu við HPe og AM Partner býður til morgunverðarfundar þar sem…

27.04.2017

08:30 - 10:20

Öryggi upplýsingakerfa og aukin persónuvernd - Maí 2018

• Hefur þú eitthvað að óttast? • Hvers virði eru gögnin þín? • Liggur eitthvað á glámbekk? • Persónuvernd - ertu tilbúin(n) fyrir maí 2018? ArcSight er öflug lausn frá HPe sem skannar og leitar að veilum í öryggisvörnum, greinir og forgangsraðar öryggisveilum í rauntíma, svo hægt sé að bregðast við þeim í tæka tíð.…

09.05.2017

08:30 - 10:15

Gögnin á sveimi - undir þinni stjórn

Fleiri og fleiri fyrirtæki eru að færa sig í skýið alveg eða að hluta til. Skýjalausnir eru oft algengustu lausnirnar fyrir fyrirtæki sem eru að huga að breytingu á skipulagi upplýsingatækniumhverfisins. Hefur þú skoðað hvort það henti þínum rekstri? Opin Kerfi býður til spennandi morgunverðarfundar þriðjudaginn 9. maí nk þar sem við fáum til okkar…