Við hjá OK sinnum verkefnum af eldmóði, með reynslu og þekkingu starfsfólksins og skilning á þörfum viðskiptavina að vopni.
OKKAR LAUSNIR
Hjá OK finnur þú tölvubúnað sem hentar þínum vinnustað. Fáðu ráðgjöf hjá okkur eða skoðaðu vefverslunina til að sjá úrvalið.
Staðlaðar, aðlagaðar og sérhannaðar lausnir. Við vinnum með WordPress og Prismic.
Hjá OK finnur þú tölvubúnað sem hentar þínum vinnustað.
Þjónustuleið sem, með öryggi og skilvirkni að leiðarljósi, byggir undir ykkar stafræna vinnuumhverfi.
Traust þjónusta. Öryggi umfram allt. Umhverfisvænn rekstur.
Öruggur rekstur, stöðluð vinnubrögð og ráðgjöf.
24/7 vöktun og viðbragð, reyndir sérfræðingar að verki.
Ráðgjafar okkar hjálpa þér að finna réttu áskriftirnar og leiðir sem henta.
OK býður ráðgjöf, rekstur og þjónustu á sviði upplýsingatækni, hvort sem að þjónustan fer fram innanhús eða í skýinu.
Kíktu í vefverslunina okkar, þar má finna gott úrval af tækjum og búnaði. Við sendum um allt land.
Vöktunarþjónustan okkar felur í sér vöktun á tölvukerfum allan sólarhringinn, alla daga ársins. Fyrirtæki sem reiða sig á órofna starfsemi og öruggan rekstur þurfa að láta að vakta kerfin sín og leysir NOC vöktunarþjónustan úr þeirri þörf.
Noccaðu með okkur!
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-16:30
Skútuvogi 2
Sími 570 1000
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:30-17:00
Höfðabakka 9C
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-17:00
24/7 vöktun og bakvakt
hjalp@ok.is
Sími 570 1000
Kennitala : 420103-2040
VSK nr, 77629