Viðburðir - Yfirlit

Viðburðir á næstunni

06.03.2017

08:30 - 16:00

RHCE Certification Lab (RH299)

Fer fram dagana 6. - 9. mars 2017 Certification Lab RH299 er fjögurra daga langt námskeið þar sem einblínt er á að gera þátttakendur tilbúna til að taka RHCE prófið í RHEL7. Námskeiðið er ætlað þeim sem telja sig hafa nægilega þekkingu til að ná prófinu en skortir reynsluna á sumum hlutum námsefnisins. Þetta námskeið…

09.03.2017

08:30 - 10:30

Snjallari verslunarrekstur

TAKTU DAGINN FRÁ Hvað: Morgunverðarfundur Opinna Kerfa og Vodafone fyrir verslunarfólk Hvenær: Fimmtudaginn 9. mars 2017 klukkan 8:30 - 10:30. Snjalltæknin er á fleygiferð og skapar í auknum mæli umhverfi sem leiðir til bættrar framleiðni, aukins sparnaðar og nýrrar tegundar þjónustu. Verslunarfólk getur í dag nýtt sér fjölmargar snjalllausnir til að eiga betri samskipti við…

10.03.2017

09:00 - 12:00

RHCSA próf (kl. 9:00)

Fyrir þá sem vilja ná RHCSA gráðunni. Allar nánari upplýsingar veitir Ásta Vilborg Njálsdóttir(asta@ok.is] hjá Opnum kerfum eða í síma 570 1000 Ath. Ef afskráning berst Opnum kerfum innan við 6 dögum áður en próf hefst verður sendur reikningur fyrir 30% af prófgjaldi.

10.03.2017

13:00 - 16:00

RHCE próf (kl. 13:00)

Fyrir þá sem vilja ná RHCE gráðunni. Til að fá EX300 prófið metið þarf að hafa lokið RHCSA gráðunni (EX200) Allar nánari upplýsingar veitir Ásta Vilborg Njálsdóttir(asta@ok.is] hjá Opnum kerfum eða í síma 570 1000. Ath. Ef afskráning berst Opnum kerfum innan við 6 dögum áður en próf hefst verður sendur reikningur fyrir 30% af…