Netið

Oftar en ekki eru netmálin í ólestri og margir sem hafa ekki mikla þekkingu á að koma hlutunum í lag. Krafan í nútímasamfélagi er hröð nettenging og hægt sé að tengjast þráðlausu neti alstaðar, á einfaldan hátt.

Hví ekki að láta sérfræðinga um netmálin, en með mánaðarlegri áskrift fæst aðgengi að hraðri ljósleiðaratengingu og góðum búnaði sem tryggir að allir geti tengst netinu, alltaf.

Við bjóðum Netið, lausn sem hentar þínu fyrirtæki.
Einfalt, öruggt og þægilegt.

OK verða netdeildin hjá þínu fyrirtæki og sjá um netmálin frá A til Ö. Við bjóðum fjölbreytta þjónustu sem tekur á flestu sem snertir netrekstur fyrirtækja. Þannig verður netreksturinn einfaldari, öruggari og kostnaður þekktur. 

Með mánaðarlegri áskrift fæst aðgengi að hraðri ljósleiðaratengingu. Þannig tryggjum við að allir geti tengst netinu, alltaf. 

Netið er okkar leið til að bjóða upp á áhyggjulausan netrekstur.

Við sjáum um að útvega allt sem þarf til að setja upp og reka netkerfi. Innifalin er aðgangur að sérfræðingum sem vakta, sjá um uppfærslur og skima eftir veikleikum í þínu umhverfi. 

Fjöldi áskriftaleiða eru í boði, allt eftir því hvað hentar rekstri fyrirtækisins.

Við sjáum um að útvega allt sem þarf til að setja upp og reka netkerfi og notum aðeins fyrsta flokks búnað. Við sjáum um að útvega allt sem þarf til að setja upp og reka netkerfi. 

Innifalinn er aðgangur að sérfræðingum sem vakta, sjá um uppfærslur og skima eftir veikleikum í þínu umhverfi og tryggja þannig hámarksuppitíma og öryggi.

Fjölbreyttar áskriftarleiðir eru í boði, allt eftir því hvað hentar rekstri fyrirtækisins. Með Netinu sparar fyrirtækið sér því fjárbindingu í netbúnaði auk mannafla við að reka eigin netdeild.

Netrekstrarlausnir OK

Ert þú með þinn eigin búnað sem þú vilt að við sjáum um að reka og vakta?

Ef þú vilt eiga netbúnaðinn, hvort sem þú ert með þinn eigin búnað fyrir eða kaupir hann hjá okkur þá bjóðum við upp á sveigjanlega þjónustu sem aðlöguð er að þörfum viðskiptavinanna.
Með netrekstri getum við séð um allan rekstur ásamt vöktun á netkerfinu fyrir fasta mánaðarlega upphæð. Með þessu fæst aðgengi að færustu netsérfræðingum OK sem jafnframt veita faglega ráðgjöf og geta komið með tillögur að úrbótum.