Vöktunarþjónusta felur í sér vöktun á tölvukerfum allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Tölvukerfin eru þannig uppsett að utan hefðbundins dagvinnutíma eru kerfin að vinna, t.a.m. afritun, þjónustur við vef, fjárhagskerfi og innlestur gagna í ýmis vöruhús gagna, gögn sem verða til við daglega vinnslu.
Uppfærslur kerfa eru framkvæmdar utan dagtíma og ekki er víst að allar þjónustur séu tiltækar þegar starfsemi vaknar daginn eftir.