Fyrirtæki sem reiða sig á órofna starfsemi og öruggan rekstur þurfa að láta að vakta kerfin sín allan sólarhringinn, alla daga ársins. Vöktunarþjónustan leysir úr þeirri þörf.
Vöktunarþjónusta felur í sér vöktun á tölvukerfum allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Tölvukerfin eru þannig uppsett að utan hefðbundins dagvinnutíma eru kerfin að vinna, t.a.m. afritun, þjónustur við vef, fjárhagskerfi og innlestur gagna í ýmis vöruhús gagna, gögn sem verða til við daglega vinnslu.
Uppfærslur kerfa eru framkvæmdar utan dagtíma og ekki er víst að allar þjónustur séu tiltækar þegar starfsemi vaknar daginn eftir.
Vöktunarþjónustan býr að öflugum hópi sérfræðinga, vöktunarkerfum og ferlum sem tryggja þann uppitíma sem krafist .
Hægt er að byrja að skoða vandamál á innan við 15 mínútum og kerfisvakt tekur við stærri málum sem koma upp.
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
Skútuvogi 2
Sími 570 1000
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:30-17:00
Höfðabakka 9C
Skrifstofa / söludeild
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:00
Þjónustuver
Mánudaga – föstudaga – 8:00-17:00
selfoss@ok.is
Sími 570 1100
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
bok@ok.is
Sími: 570 1014
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-17:00
24/7 vöktun og bakvakt
hjalp@ok.is
Sími 570 1000
ok@ok.is
Kennitala : 420103-2040
VSK nr, 77629