OK hefur um árabil selt og annast þjónustu við miðlægan búnað fyrir bæði stór og smá fyrirtæki og stofnanir.
Með því að vinna náið með stórum erlendum birgjum höfum við ávallt tryggt áreiðanlegar og traustar lausnir fyrir viðskiptavini okkar
HVAÐ BJÓÐUM VIÐ UPP Á?
OK býður breiða línu netþjóna sem henta hvaða umhverfi sem er.
Við byggjum á traustu sambandi við framleiðendur eins og HPE, Fujitsu, Supermicro og QCT sem eru leiðandi í þróun og framleiðslu netþjóna og hefur svo verið um langt skeið.
Í fyrirtækjarekstri er fátt jafn mikilvægt og viðskiptagögn, öryggi þeirra og aðgengi skipta sköpum.
OK hefur í mörg ár verið leiðandi í sölu og þjónustu á gagnageymslum.
OK er vottaður samstarfsaðili Cisco en auk þess bjóðum við lausnir frá öðrum leiðandi aðilum á borð við Fortinet, HPE Aruba og UniFi.
Reynslumikill hópur starfsmanna OK getur aðstoðað við hönnun netkerfisins, val á búnaði, uppsetningu og rekstur kerfisins sé þess óskað.
HCI byggir á því að sameina netþjóna, gagnageymslur, netvirkni og utanumhald í eina lausn. Lausn sem er einfalt að reka, stækka og uppfæra ásamt því að veita rekstraröryggi
Lykilatriði í þessum kerfum er einfaldleiki og öryggi, en jafnframt hröð og hagkvæm innleiðing þeirra í rekstur tölvukerfa. Opin Kerfi bjóða HCI lausnir á borð við HPE Simplivity, HPE dHCI Nimble, Nutanix og VMware VSAN.
Fyrirtæki þurfa að geta aðlagast hratt og fjárfest í nýjum lausnum. Sjálfvirkni getur lækkað kostnað, netvæðing getur skapað nýjar tekjur og snjallari samskipti geta bætt þjónustuna. Tækifærin eru til staðar til að bæta rekstur, efla samskipti og taka forskot á markaði.
Til að geta gripið þessi tækifæri þarf grunnurinn að vera í lagi.
Við getum látið kerfin tala saman og gerum þínu fyrirtæki mögulegt að sækja fram í síbreytilegu umhverfi.
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
Skútuvogi 2
Sími 570 1000
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:30-17:00
Höfðabakka 9C
Skrifstofa / söludeild
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:00
Þjónustuver
Mánudaga – föstudaga – 8:00-17:00
selfoss@ok.is
Sími 570 1100
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
bok@ok.is
Sími: 570 1014
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-17:00
24/7 vöktun og bakvakt
hjalp@ok.is
Sími 570 1000
ok@ok.is
Kennitala : 420103-2040
VSK nr, 77629