Hjá OK finnur þú tölvubúnað sem hentar þínum vinnustað. Fáðu ráðgjöf hjá okkur eða skoðaðu úrvalið á vefverslun.
HVAÐ BJÓÐUM VIÐ UPP Á?
Fjölbreytt úrval af vörum sem henta öllum fyrirtækjum. Sérþjálfað starfsfólk á verkstæði með vottanir frá okkar birgjum. Flestar okkar tölvuvörur hafa fengið umhverfisvottanir líkt og Energy Star og EPEAT.
Fartölvur sem henta fyrir allar gerðir vinnustaða. Mikið úrval véla frá HP og Microsoft.
Allur skalinn í boði. Borðvélar sem henta vel í grafíska vinnu yfir í einfaldar vélar fyrir einfaldari verkefni.
Skjáir í öllum stærðum og gerðum. Tölvuskjáir, dokkuskjáir, fundarherbergjaskjáir og upplýsingaskjáir.
Mikið úrval heyrnartóla frá Jabra og Poly. Allir ættu að geta fundið tólin sem henta.
Fjarfundir eru að verða tíðari og þá er orðið mikilvægara að fundarherbergjabúnaðurinn sé góður. Bjóðum upp á heildarlausnir fyrir fundarherbergi og stakar vörur.
Allur aukabúnaður sem vinnustaðurinn þarf. Lyklaborð, mýs, snúrur, kaplar, töskur og fleira.