Stafrænt faðmlag er þjónustuleið þar sem OK tekur á sig aukna ábyrgð á upplýsingatæknirekstri en fær á móti vald til að skilgreina hvaða lausnir og aðferðir eru notaðar til að skapa öruggt og skilvirkt stafrænt umhverfi.
Stafrænt faðmlag innifelur rekstur kerfa og fræðslu fyrir notendur ásamt innleiðingu á fyrirsjáanlegum umbótaverkefnum á samningstíma. Ráðgjöf um öryggismál og símenntun notenda er hluti að Stafrænu faðmlagi. Staðlað verklag og aðferðir eru notaðar.
Kostnaður ræðst af umfangi, fjölda starfsmanna, kerfum í rekstri, fjölda starfsstöðva o.fl.
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
Skútuvogi 2
Sími 570 1000
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:30-17:00
Höfðabakka 9C
Skrifstofa / söludeild
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:00
Þjónustuver
Mánudaga – föstudaga – 8:00-17:00
selfoss@ok.is
Sími 570 1100
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
bok@ok.is
Sími: 570 1014
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-17:00
24/7 vöktun og bakvakt
hjalp@ok.is
Sími 570 1000
ok@ok.is
Kennitala : 420103-2040
VSK nr, 77629