Search
Close this search box.

Vöruafgreiðsla og verkstæði​

Verkstæði og vöruafgreiðsla okkar er staðsett á Höfðabakka 9c í Reykjavík. Þar má nálgast afhendingu á vörum og koma með búnað í viðgerð. 

08:30– 12:00

24. og 31. desember

Lokað

25. – 26. desember og 1. janúar

Vöruafgreiðsla og verkstæði

Höfðabakka 9c, 110 Reykjavík

Verkstæði

OK tekur enga ábyrgð á gögnum eða hugbúnaði sem vistaður er í tæki sem kemur til viðgerðar á verkstæði OK.

Opin Kerfi áskilur sér rétt á að endursetja tækið án sérstakrar tilkynningar til eigenda svo OK standi við skuldbindingar um viðgerð og afhendingu.

Óski viðskiptavinur eftir að OK taki afrit af gögnum skal það gert í upphafi þegar tekið er á móti tækinu til viðgerðar og þau varðveitt á meðan tækið er í viðgerð. Slík þjónusta kostar að lágmarki 1 klukkutíma í vinnu en getur þó orðið meira eftir umfangi gagnanna. ​

Vöruafgreiðsla

Á lagernum er hægt að nálgast vörur sem hafa verið verslaðar hjá okkur. Lagerinn er staðsettur upp á Höfðabakka 9c.

Birgðaaðilar okkar eru að meðal annars HP, Cisco, Jabra, Aruba, Kingston, o.fl.

Ef þú vilt hafa samband og fá ráðgjöf varðandi vörur er hægt að hringja í síma 570 1000 eða senda á sala@ok.is

Vörurnar okkar má nálgast í vefverslun okkar

Mikilvægt að hafa í huga

<span data-metadata=""><span data-buffer="">OK tekur enga ábyrgð á gögnum eða hugbúnaði sem vistaður er í tæki sem kemur til viðgerðar á verkstæði OK.

Opin Kerfi áskilur sér rétt á að endursetja tækið án sérstakrar tilkynningar til eigenda svo OK standi við skuldbindingar um viðgerð og afhendingu.

Óski viðskiptavinur eftir að OK taki afrit af gögnum skal það gert í upphafi þegar tekið er á móti tækinu til viðgerðar og þau varðveitt á meðan tækið er í viðgerð. Slík þjónusta kostar að lágmarki 1 klukkutíma í vinnu en getur þó orðið meira eftir umfangi gagnanna.

Hvernig getum við aðstoðað?

Tökum spjallið saman

Hefur þú fyrirspurnir hvað varðar tæki í viðgerð eða vöruafgreiðslu á búnaði. Sendu á okkur línu og við höfum samband sem allra fyrst. 

Í TRAUSTU SAMSTARFI MEÐ HEIMSÞEKKTUM AÐILUM Í MÖRG ÁR

Okkar Samstarfsaðilar

HP_Blue_RGB_150_LG
Intel
Fujitsu
Veeam
Fortinet
Samsung
Nutanix