Við notumst við nýjustu tækni til að afrita vélar og gögn og getum endurheimt stórar sýndarvélar á fáum sekúndum. Við vinnum með þér afritunaráætlun í samræmi við þínar kröfur. Við bjóðum líka afritun af skýjaþjónustum, O365 o.fl.
Öryggisúttekt hjálpar okkur að búa til verkefna lista, þannig að hægt sé að marka bæði öryggisstefnu fyrir fyrirtækið og fá lista yfir hugbúnað eða kerfi sem ekki hafa verið uppfærð og grípa til viðeigandi aðgerða.
Veikleika kannanir þarf að framkvæma reglulega, bæði ytri og innri.
Á hverjum degi er reynt að komast yfir aðganga og brjótast inn í tölvukerfi. Sem betur fer tekst það aðeins í örfáum tilfellum, en ef það tekst þá er voðinn vís.
Bæði þarf að hugsa um öryggi notenda og að öryggisvitund sé til staðar hjá notendunum sjálfum.
Skapa þarf sýn inn í kerfin þannig að hægt sé að hafa eftirlit með bæði innri umferð og ytri. Þannig er oft hægt að sjá hvort ef eitthvað er að og koma í veg fyrir frekari vandamál.
Tækin sem við notum þurfa að vera örugg. Tryggja þarf að tölvuvarnirnar sjálfar, sem og eldveggir og póstsíur virki og séu uppfærðar með reglubundnum hætti.
Árásum á tölvukerfi eins og DDOS þarf að verjast, t.a.m. á vefum á borð við vefverslanir, sem eru lykillinn í rekstri.
Öryggi skýja skiptir miklu máli og hvernig auðkenningarstjórnun er til staðar á milli tölvukerfis og skýja, eða einstakra þjónusta eins og Office 365. Auk þess þurfa tækin okkar að vera örugg.
Tveggja þátta auðkenning skiptir sköpum, sérstaklega í fjarvinnu.
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
Skútuvogi 2
Sími 570 1000
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:30-17:00
Höfðabakka 9C
Skrifstofa / söludeild
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:00
Þjónustuver
Mánudaga – föstudaga – 8:00-17:00
selfoss@ok.is
Sími 570 1100
Mánudaga – föstudaga – 8:00-16:30
bok@ok.is
Sími: 570 1014
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-17:00
24/7 vöktun og bakvakt
hjalp@ok.is
Sími 570 1000
ok@ok.is
Kennitala : 420103-2040
VSK nr, 77629