Search
Close this search box.
30.03.2023 Engar athugasemdir

FYRIR

Borgarholtsskóla

lausn

vefsíða

Þjónusta

Hönnun, forritun, hönnunarsprettur

Vefur fyrir Borgarholtsskóla

Við hjá OK fáum leggjum mikið uppúr því að skapa lausnir sem svara þörfum okkar viðskiptavina. Við hönnuðum og smíðuðum vefsíðu fyrir Borgarholtsskóla sem sinnir mörgum fjölbreyttum hlutverkum, eins og að upplýsa nemendur um viðburði og fréttir, kynnir námsframboð og tekur á móti umsóknum nýrra nemanda, svo eitthvað sé nefnt. Einfaldleiki og notendaupplifun var hér höfð að leiðarljósi.

Tilgangur verkefnis

Markmið verkefnisins var að uppfæra heimasíðu Borgarholtsskóla og koma henni í nútímalegra horf. Hafist var handa með hönnunarspretti og í kjölfarið spretts varð til afurð sem sem unnið var út frá og allt til enda.  Auðvelt aðgengi að upplýsingum fyrir notendur, uppfærð hönnun og einfalt vefviðmót voru lykilatrið í gerð þessarar lausnar.

Innritun á vefnum

Mikilvægt er að það fjölbreitta námsframboð sem er í boði væri sýnilegt og að vefurinn leiddi notendur áleiðis til þess að sækja um innritun í nám. Sömuleiðis var lögð áhersla á að upplýsingar fyrir nýnema væru aðgengilegar í gegnum vefinn.

Leave a comment