Subway

FYRIR

Stjörnuna

lAUSN

vEFSÍÐA

þJÓNUSTA

hÖNNUN, FORRITUN, CCS, UX FLOW

Litrík og skemmtileg vefsíða

Í sumar fór í loftið ný vefsíða fyrir Subway sem Lausnasvið OK sá um. Síðan var hönnuð eftir hönnunarstaðli Subway og var lögð áhersla á að vefsíðan væri létt, litrík og í anda Subway. Lykilatriði að vefsíðan væri með notendavænan bakenda svo að starfsmenn Subway gætu stýrt efninu sjálfir.

Verkefnið tók um það bil þrjá mánuði í vinnslu, frá fyrsta fundi þangað til vefsíðan var sett í loftið.

Matseðill á netinu

Vefsíðan sýnir frá því úrvali sem Subway hefur upp á að bjóða.  Undir matseðli er hægt að sjá alla vefjur, báta og salöt. 

Ef smellt er á annaðhvort vefjur, samlokur eða salöt er notað anker link sem beinir notanda á sömu undirsíðu, en skrollar á þann hlut sem við á.

Tilbúin fyrir netpantanir

Síðan var smíðuð með það í huga að hafa vefsíðuna tilbúna fyrir netpantanir þegar bókunarkerfi verður tengt við í framtíðinni. 

Síðan beinir notendum á aha.is þar sem hægt er að panta heimsendan Subway.

Subway deildin

Nýjustu fréttir af Subway deildinni eru algengilegar í gegnum undirsíðu á vefsíðunni. Fréttirnar eru teknar í gegnum API frá karfan.is

Tæknistakkur

Ákveðið var að skrifa síðuna í WordPress og nota Elementor í CMS (Content Management System). 

Elementor hefur reynst mjög vel þegar krafa er um að bakendi vefsíðunnar sé notendavænn.