image

OK er Fyrirmyndarfyrirtæki 2022

OK er Fyrirmyndarfyrirtæki 2022 OK er á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2022. Einungis 2,3% fyrirtækja á Íslandi eru Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri samkvæmt skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins og erum við því virkilega stolt af þessum árangri og þákklát fyrir að fá þessa viðurkenningu.

Read more →
image

OK er Fyrirtæki ársins 2022!

Opin Kerfi hefur verið valið Fyrirtæki ársins 2022 í flokki stórra fyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem OK hlýtur þessa viðurkenningu frá VR sem hefur í rúm 20 ár staðið fyrir valinu á Fyrirtæki ársins. „Það er okkur mikil ánægja að hljóta þessi verðlaun annað árið í röð og erum við ótrúlega stolt […]

Read more →
image

Straumurinn

Straumurinn var settur í loftið árið 2020 af Stafrænu Íslandi fyrir hönd Fjármálaráðuneytisins og er Íslenska útgáfan og uppsetning á tækninni X-Road. Þörfin fyrir öruggt aðgengi að gögnum og flutning gagna milli fyrirtækja og stofnana er sífellt að aukast. Utanumhald er fljótt að flækjast og hingað til hafa aðferðir til þess að tryggja öryggi og […]

Read more →