image

LazyTown gerir þjónustusamning við OK

LazyTown hefur samið við OK um kaup á búnaði ásamt rekstri og hýsingu á öllum stafrænum eignum LazyTown. LZT holding fjárfestingafélag keypti LazyTown og er félagið í eigu þeirra Magnúsar Scheving og Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur. Einnig mun OK styðja við flutning gagna og annarra stafrænna eigna til Íslands frá Bretlandi þar sem þau hafa verið […]

Read more →
image

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Langflestir neytendur telja mikilvægt að sjálfbærni sé grunnstef í rekstri fyrirtækja þegar kemur að innkaupum, að því fram kemur í nýlegri könnun á vegum tölvufyrirtækisins HP. Í könnuninni kemur fram að 83% neytenda telji mikilvægt að fyrirtæki starfi eftir grænum og sjálfbærum áherslum.  „Sjálfbærni skiptir neytendur sífellt meira máli og þeir leita markvisst eftir vöru […]

Read more →