image

Hafa ekki undan að selja fundalausnir

Hafa ekki undan að selja fundalausnir  Sífellt fleiri vinna orðið í fjarvinnu eða vinna heima hluta úr viku. Af þeim sökum hafa fundir innan veggja fyrirtækja tekið stórbreytingum; oft er hluti fundargesta heima og aðrir á skrifstofunni. „Þess vegna sjá fyrirtæki gríðarlegan hag í því að búa yfir öflugum fjarfundalausnum, sem tryggja bæði skýra mynd […]

Read more →
image

Gervigreind hjálpar HP notendum

Gervigreind hjálpar HP notendum  Gervigreind er orðin allsráðandi í nýjustu fartölvunum frá HP. Hún lærir á hegðun notanda, eykur rafhlöðuendingu, stillir af hljóð og bestar frammistöðu tölvunnar hverju sinni, án þess að draga úr afköstum.  Trausti Eiríksson, sölustjóri HP hjá OK, segir að miklar uppfærslur hafi orðið á nýjustu HP tölvunum með aukinni áherslu á […]

Read more →
image

Heyrnartól með þráðlausri hleðslu

Heyrnartól með þráðlausri hleðslu   Tölvuframleiðandinn HP ögrar nú hefðbundnum hugmyndum um hleðslu á raftækjum og kynnir til sögunnar Poly Voyager Surround 85 UC heyrnartól með þráðlausum NFC hleðslumöguleika (snúrulaus hleðsla).    Gamall staðall öðlast nýtt líf   NFC, sem fyrst kom fram í dagsljósið árið 1983, er staðall til að flytja gögn þráðlaust milli tækja í […]

Read more →
image

OK er Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2024

OK hefur verið valið Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2024 hjá VR. Hljótum við þessa vottun fjórða árið í röð en þessi vottun staðfestir öflugar áherslur í mannauðsmálum hjá félaginu. Í könnun á Fyrirtæki ársins er starfsfólk beðið um að leggja mat á nokkra lykilþætti í vinnuumhverfinu. Hver þáttur fær einkunn frá 1 til 5 og saman mynda […]

Read more →