OK fagnaði opnun á Selfossi
OK hefur opnað nýja skrifstofu á Selfossi fyrir starfsemi félagsins á Suðurlandi. Af því tilefni var fjölmörgum viðskiptavinum fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana á svæðinu boðið í heimsókn í síðustu viku þar sem boðið var upp á léttar veitingar af tilefni þessara tímamóta. Viðskiptavinir gátu einnig skoðað spennandi tæknilausnir og rætt við sérfræðinga frá fyrirtækinu. ,,Markmið […]