Bestu Bluetooth heyrnartólin fyrir vinnuna
Bestu Bluetooth heyrnartólin í vinnuna HP Poly og Jabra eru sérfræðingum pcmag.com ofarlega í huga yfir bestu Bluetooth heyrnartólin 2024. Þeir segja að Poly Voyager 5200 séu einstaklega létt og búi yfir endingargóðri rafhlöðu. Þá sé Jabra Evolve2 75 hentugt fyrir langa vinnudaga. Þar á eftir koma Poly Voyager Free 60+ og Jabra Evolve2 85 sem […]
Af hverju eru fundarherbergin aldrei laus?
Hver kannast ekki við að leita logandi ljósi að fundarherbergi með viðskiptavini því fundabókunin klikkaði af einhverjum ástæðum? Allt að 70% skrifstofufólks eyðir 15 mínútum af vinnudeginum í að finna fundarherbergi, að því er fram kemur í greiningu frá Humly, sem þróar bókunar- og móttökulausnir fyrir vinnustaði. Á sama tíma eru 20% allra fundarherbergja ekki […]