image

Handsala samning með sjálfbærni að leiðarljósi

Nýr rammasamningur hefur verið undirritaður milli Isavia ohf og dótturfélaga Isavia við OK um kaup á tölvubúnaði til næstu tveggja ára með möguleika á framlengingu.   Markmiðið með rammasamningnum er að tryggja Isavia tölvubúnað á hagkvæmu verði og tryggja um leið að kaupin á tölvubúnaðinum styðji við sjálfbærnismarkmið Isavia út samningstímann.   Gerðar voru kröfur […]

Read more →