image

OK er Fyrirtæki ársins þriðja árið í röð

OK hefur verið valið Fyrirtæki ársins 2023 og er það sannkallaður heiður að það sé niðurstaða könnunar VR þriðja árið í röð. Í könnun á Fyrirtæki ársins er starfsfólk beðið um að leggja mat á nokkra lykilþætti í vinnuumhverfinu. Hver þáttur fær einkunn frá 1 til 5 og saman mynda þær heildareinkunn fyrirtækisins. Okkar áherslur […]

Read more →
image

Umhverfisvænasta tæknifyrirtæki í heimi

HP Inc. (HP) er einn stærsti framleiðandi tölvubúnaðar í heiminum. Allt frá stofnun fyrirtækisins hefur nýsköpun, umhverfi og jafnrétti verið ofarlega á forgangslista fyrirtækisins. HP hefur sett stefnuna á að verða umhverfisvænasta tæknifyrirtæki í heimi. Sem náinn samstarfsaðili mun OK taka þátt í þeirri vegferð með þeim á Íslandi. Markmiðin eru þríþætt, umhverfi, samfélagsleg ábyrgð […]

Read more →