image

OK kaupir netöryggislausnir Cyren og stofnar Varist

OK hefur fest kaup á vírusvarnarhugbúnaði alþjóðlega netöryggisfyrirtækisins Cyren Ltd. (NASDAQ: CYRN) en félagið sótti nýverið um gjaldþrotaskipti í Ísrael. Kaupin eru gerð í gegnum nýtt félag, Varist ehf. Félagið verður í sameiginlegri eigu OK og fyrrum starfsmanna Cyren á Íslandi sem unnið hafa saman að viðskiptunum síðan öllum starfsmönnum Cyren á Íslandi var sagt […]

Read more →