image

Teams fjarfundalausnir frá Yealink – helstu nýjungar

Opin Kerfi hafa um árabil lagt áherslu á sölu og þjónustu við Teams fjarfundalausnir frá Yealink sem er vottaður samstarfsaðili Microsoft þegar kemur að slíkum lausnum. Vöruframboðið er mjög fjölbreytilegt og því þægilegt að raða saman heppilegri lausn sem henta mismunandi stærðum rýma. Einfaldleikinn er mikilvægur en lausnirnar tryggja í raun alltaf sama notendaviðmót, hvort […]

Read more →
image

Straumurinn

Straumurinn var settur í loftið árið 2020 af Stafrænu Íslandi fyrir hönd Fjármálaráðuneytisins og er Íslenska útgáfan og uppsetning á tækninni X-Road. Þörfin fyrir öruggt aðgengi að gögnum og flutning gagna milli fyrirtækja og stofnana er sífellt að aukast. Utanumhald er fljótt að flækjast og hingað til hafa aðferðir til þess að tryggja öryggi og […]

Read more →