image

Adobe – Hvað er það?

Adobe er eitt af stærstu hugbúnaðarfyrirtækjum heims og er þekkt fyrir sitt fjölbreytta úrval af hugbúnaðarleyfum. Vöruúrval á Adobe hugbúnaði hentar vel fyrirtækjum og einstaklingum sem eru til dæmis í hönnun, ljósmyndun, myndbandavinnslu og vefvinnslu- og þróun. Helstu leyfi Adobe Photoshop – er myndvinnsluhugbúnaður sem er gjarnan notaður af ljósmyndurum, hönnuðum og listamönnum. Photoshop býður […]

Read more →