
Teams fjarfundalausnir frá Yealink – helstu nýjungar
Opin Kerfi hafa um árabil lagt áherslu á sölu og þjónustu við Teams fjarfundalausnir frá Yealink sem er vottaður samstarfsaðili Microsoft þegar kemur að slíkum lausnum. Vöruframboðið er mjög fjölbreytilegt og því þægilegt að raða saman heppilegri lausn sem henta mismunandi stærðum rýma. Einfaldleikinn er mikilvægur en lausnirnar tryggja í raun alltaf sama notendaviðmót, hvort […]