Markmið með jafnréttisáætlun OK er að tryggja að félagið hafi mannauðs-og jafnréttisstefnu og unnið sé með hana að leiðarljósi.Þá er áætluninni einnig ætla að tryggja að unnið sé í takt við lagakröfur um jafna stöðu og jafnan rétt fólks óháð kyni.
Hjá Opnum Kerfum taka starfskjör mið af hlutverki, ábyrgð og frammistöðu í starfi.
Að konur og karlar og fólk með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá fái jöfn laun og njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf.1.1.1Framkvæmd•Mörkuð sé sérstök jafnlaunastefnahjá félaginu sem byggir á öðrum stefnum félagsins um jafnrétti.
OK skal hljóta jafnlaunavottun í samræmi við ákvæði laga.
Að fyrirtækið hljóti jafnlaunavottun út frá ÍST 85:2012 eigi síður en í árslok 2022 eða fyrr í samræmi við aukningu í fjölda starfsmanna.
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-16:30
Skútuvogi 2
Sími 570 1000
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:30-17:00
Höfðabakka 9C
Mánudaga – föstudaga
kl. 8:00-17:00
24/7 vöktun og bakvakt
hjalp@ok.is
Sími 570 1000
ok@ok.is
Kennitala : 420103-2040
VSK nr, 77629