OK er vottaður þjónustuaðili Poly

OK er nú orðinn vottaður þjónustuaðili Poly og er sá eini á Íslandi. Vottunin felur í sér að OK býr nú yfir tæknilegri sérþekkingu og einstakri kunnáttu á lausnum Poly. Vottunin gerir okkur kleift að bjóða viðskiptavinum okkar bestu mögulegu verð á Poly lausnum hér á landi. Um er að ræða fjarfundalausnir, heyrnartól, símtæki, fundahátalara, vefmyndavélar og annan hljóð- og myndbúnað.

Skoða Poly lausnir í netverslun OK.

deildu fréttinni

Explore more about OK