21.08.2025

Endurunnin efni í 99% HP búnaðar

HP hefur kynnt til sögunnar sjálfbærniskýslu fyrir árið 2024.

Helstu áherslur úr nýjustu sjálfbærniskýrsluni.

  • 99% af HP heimilis- og skrifstofuprenturum, borðtölvum, fartölvum, skjám og vinnustöðvum innihalda endurunnið efni – sem endurspeglar skuldbindingu HP um ábyrga nýsköpun.
  • Meira en 1,8 milljarður kg (4 milljarðar punda) af hringrásarefnum (endurunnin, endurnýtt eða endurnýjanleg efni) hafa verið notuð í HP vörur og umbúðir síðan árið 2019.
  • Yfir 65 milljón manns hafa notið góðs af stafrænum jöfnuðarverkefnum HP frá 2021 – þar sem við aukum aðgengi að menntun, efnahagslegum tækifærum og stafrænum hæfniþjálfun um allan heim.
  • HP hefur hlotið EcoVadis Platinum viðurkenningu í 15 ár samfleytt – sem staðsetur fyrirtækið í hópi 1% fremstu fyrirtækja heims hvað varðar árangur í sjálfbærni.
  • 100% endurnýjanleg raforka í allri starfsemi HP í Bandaríkjunum – mikilvægt skref á leið HP að kolefnishlutleysi.

Þessi áfangar endurspegla kjarnagildi HP og órofa skuldbindingu við fólk og umhverfi.

Hér er hægt að skoða Sjálfbærniskýrslu HP 2024 og samantekt stjórnenda til að sjá hvernig við vinnum saman með samstarfsaðilum og viðskiptavinum að því að knýja fram raunverulegar breytingar.

Deila frétt