image

Raunverulegri fjarfundir með gervigreind

Stór hluti af samskiptum fólks er í gegnum líkamstjáningu, til dæmis með svipbrigðum, líkamsstöðu eða hreyfingum. Erfitt getur reynst að miðla slíkum samskiptum í gegnum fjarfundi eða á vinnustöðum sem er með dreifða starfsemi. Til þess að draga úr þeim hindrunum sem er á milli fólks á fjarfundum og skapa raunverulegri fundaupplifun hefur Google þróað […]

Read more →