image

OK festir kaup á upplýsingatæknihluta TRS

Undirritaður hefur verið samningur um kaup OK á upplýsingatæknifyrirtækinu TRS á Selfossi. Bæði félög sérhæfa sig í þjónustu í upplýsingatækni og búnaðarsölu en með kaupunum fjölgar OK starfsstöðvum sínum og styrkir sig enn frekar sem leiðandi þjónustu- og rekstaraðili tölvukerfa. Þjónusta TRS við rafmagns- og fjarskiptakerfi er ekki hluti af kaupunum og verður sá hluti starfræktur […]

Read more →