image

OK er Fyrirmyndarfyrirtæki 2022

OK er Fyrirmyndarfyrirtæki 2022 OK er á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2022. Einungis 2,3% fyrirtækja á Íslandi eru Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri samkvæmt skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins og erum við því virkilega stolt af þessum árangri og þákklát fyrir að fá þessa viðurkenningu.

Read more →