Search
Close this search box.

Vefrekstur & ráðgjöf

Eftir að vefur fer í loftið er samstarf okkar vonandi rétt að byrja. Hvort sem þú vilt einfaldlega að við hýsum síðuna, tryggjum öryggi og aðstoðum þegar þú þarft eða þú leitist eftir meira samstarfi þá erum við með nálgunina fyrir ykkar veflausn. 

Öryggi

Síðan er mjög einföld og byggir á einingum sem eru þekktar. Útfærsla stöðluð.

Vefstjórinn

Síðan er ekki endilega flókin en vanda á til verks eða einhverjir þættir þurfa sérstakar útfærslur.

Vefteymið

Metnaðarfull verkefni þar sem vandað skal til verka og hönnun, virkni og stafræn stefnumótun er framar öðru.