Láttu okkur sjá um áhyggjunar

Við truflu þig ekki nema þörf sé á

Netöryggisþjónustan til að vernda gegn ógnum í rauntíma, allan sólarhringinn, alla daga ársins
Allir leiðir fela í sér aðgang að
24x7 SOC (Security Operations Center)
Sem tryggir fyrsta viðbragð öryggissérfræðings við mögulegum ógnum
24x7 SOC (Security Operations Center)
Sem tryggir fyrsta viðbragð tæknimanns í að meta ógnina og þörf á stigmögnun escelation
MDR með Vissu verndar fyrirtæki í rauntíma, allan sólarhringinn, alla daga ársins
MDR með Vissu tryggir Vörn, Vöktun og fyrsta Viðbragð við netógnum í rauntíma
Sérfræðingar OK sjá um að fækka tilfellum og sinna viðbragði samkvæmt þínu verklagi
Þú færð skýrslu um stöðu þíns umhverfi í hverjum mánuði
MDR með Vissu
2.390 kr./mán. per. starfsmenn
Managed EDR
(Endpoint Detection & Response)
- 24×7 Greining og viðbragð tengt Útstöðvum
-
Agent á útstöðvar til að greina áhættur á þeim og viðbragð að atvikum.
- Hægt að bregðast við sjálfkrafa og loka á einstaka útstöðvar þegar þú krefst
- Hægt að bregðast við sjálfkrafa og loka á einstaka útstöðvar þegar þú krefst
- Fylgist með Ransomware, Óværu, Opnar tengingar inn á útstöð og viðvarandi ógn sem felur sig á útstöðinni
Managed ITDR
(Identity Threat Detection & Response)
- 24×7 Greining og viðbragð tengt notendareikningum í skýinu (M365)
- Veitir vörn á auðkenni notenda í skýinu
- Fylgist með og blokkar aðgang sem við viljum ekki (t.d. frá löndum sem eiga ekki að tengjast)
- Fylgist með „Rouge app“ sem hafa verið sett inn í „Enterprise Apps“ í M365 sem gætu verið að stela auðkenningum.
- Fylgist með óeðlilegu póstflæði eða skugga verkferla (shadow workflow)
- Fylgist með Stolnum tengingum (Session hijacking) og stuldi á auðkenningu (credential theft)
Managed SIEM
- Integration við þekkta eldveggja framleiðendur.
- FortiNet, pfSense, Cisco, Meraki, Sophos, Unifi, paloalto, WatchGuard, SonicWall, Barracuda
- Syslog event data
- Windows Event log
- Cloudflare
- Azure, GCP og AWS er á roadmap
- Allir loggar eru geymdir í 12 mánuði og miðast við 10GB á mánuði per source
Ef þú ert með standalone búnað, netbúnað eða annað sem þú vilt vakta sérstaklega logga frá.
1.950 kr. á mánuði per gagnagjafa (datasource) – Auka 10GB í data = 550 kr.