image

First Water skrifa undir samning um Stafrænt faðmlag

First Water koma ný inn í Stafrænt faðmlagi hjá OK. First Water er fyrirtæki í hröðum vexti á sviði fiskeldis á landi og leiðir þróun og nýsköpun í geiranum. Í umsvifamiklum rekstri er þörf á því að koma upplýsingatækni fyrirtækisins í góðan farveg og stígur OK inn og vinnur sem upplýsingatæknideild First Water. Hlutverk OK […]

Read more →