Sómi hefur bæst í hóp viðskiptavina í Stafrænu faðmlagi hjá OK
Stafrænt faðmlag er heildstæð nálgun á þjónustu og rekstri upplýsingatæknikerfa fyrirtækisins. Í Stafrænu faðmlagi sér OK um daglega þjónustu við starfsmenn Sóma í tengslum við upplýsingatækni mál ásamt því að sjá um hýsingu, rekstur og framþróun kerfa Sóma. Sómi sérhæfir sig í matvælaframleiðslu og rekur þrjár starfssstöðvar, tvær í Garðabæ og eina í Þykkvabæ undir […]
Hringsjá
Í síðustu viku settum við á Lausnasviði OK vefsíðu fyrir Hringsjá starfs- og endurhæfingarstöð, www.hringsja.is, í loftið.
Optoma upplýsingaskjáir og skjálausnir
OK hefur um árabil selt skjávarpa og lausnir frá Optoma með góðum árangri. Optoma hafa jafnframt boðið fjölbreytt úrval af upplýsingaskjám og skjálausnum en má þar nefna t.d. gagnvirka skjái sem henta vel í skólastarf og stærri LED skjáveggi sem geta orðið allt að 163“ að stærð. Upplýsingaskjáirnir koma í nokkrum stærðum allt frá 55“ […]
Notendaupplifun í netöryggi
Það hefur orðið algeng venja að taka tillit til upplifunar endanotanda þegar unnið er að hönnun á hugbúnaði. Við lifum í heimi skýjalausna og notendur hafa fjölmarga valkosti um hvar þeir verja stundum sínum, og því hefur það aldrei verið mikilvægara að tryggja að viðmótið og notagildið valdi ekki vonbrigðum eða hindrunum. Öruggt er hægfara […]