image

OK er Fyrirtæki ársins 2022!

Opin Kerfi hefur verið valið Fyrirtæki ársins 2022 í flokki stórra fyrirtækja. Þetta er annað árið í röð sem OK hlýtur þessa viðurkenningu frá VR sem hefur í rúm 20 ár staðið fyrir valinu á Fyrirtæki ársins. „Það er okkur mikil ánægja að hljóta þessi verðlaun annað árið í röð og erum við ótrúlega stolt […]

Read more →