Cisco Live 2015

 

Á hverju ári koma saman tugþúsundir sérfræðingar í samskipta- og upplýsingatæknigeiranum á Cisco Live! Nú er komið að Mílanó, og verður Cisco Live! haldin í Milan Congressi ráðstefnuhúsinu þann 26. janúar til 30. janúar.

Cisco Live!, er margverðlaunaður viðburður sem á einstakan hátt nær að sameina ítarlega kennslu/þjálfun og framúrskarandi fyrirlestra þar sem þú færð góða innsýn á hvert iðnaðurinn stefnir.

Fylgstu með á netinu.Hér má finna upplýsingar um dagskránna:

January 26: Academy Day »

January 27-30: Event Broadcast »

 


 

RSS veita