Opin kerfi - Fyrirtæki mannúðar 2014

Opin kerfi - fyrirtæki mannúðar 2014


Þann 18. nóvember síðastliðinn fékk Opin kerfi viðurkenningu fyrir veittan stuðning við Fjölskylduhjálp Íslands – Fyrirtæki mannúðar 2014.  Það er 
gaman að gefa og sérstaklega þegar góðverk fer á þá staði sem þess svo þurfa. 

Öllum er okkur ljóst að eymd og erfiðleikar hafa steðjað að stórum hluta íslenskra fjölskyldna í nokkur ár.  Flestir þekkja til einhverra sem hafa verið í þeirri stöðu að þurfa aðstoð.

Við erum því stolt af því að geta látið gott af okkur leiða og um leið þakklát fyrir samtök eins og Fjölskylduhjálpina sem leggja öðrum lið með óeigingjörnu starfi sínu.

 

Lesa meira

Opin kerfi og samstarfið við Verne Global

  

Hýsingarþjónusta Opinna kerfa og samstarfið við Verne Global


Opin kerfi hafa um nokkuð skeið verið aðal samstarfs og þjónustuaðili gagnavers Verne Global á Suðurnesjum. 

Hér má sjá viðtal við Tate Cantrell, Chief Technology Officer hjá Verne Global um starfsemi gagnaversins, um ástæður þess að Ísland varð fyrir valinu og samstarfið við Opin kerfi.